Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 11:03 Margt var um manninn á greinilega fjörugri árshátíð. @gudrun_soley/instagram Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan. Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan.
Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira