Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 13:57 Caroline Bittencourt varð 37 ára. instagram Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST
Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25