Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Benedikt Bóas og Ingólfur Grétarsson skrifar 14. maí 2019 06:30 Hatari á rauða dreglinum. Klemens og hans lið fær frí á morgun og þá er stefnan að verja tímanum með fjölskyldu og vinum. NordicPhotos/Getty Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að styðja sinn mann og atriðið. Ronja er kasólétt, komin nánast á steypirinn, en þau eiga von á öðru barni sínu eftir rúman mánuð. „Hingað til hef ég ekki náð að vera í miklu sambandi því það er búið að vera svo brjálað að gera hjá þeim. Við höfum varla geta spjallað í gegnum Facetime eða neitt slíkt því það er svo mikið að fara yfir eftir hvern dag,“ segir hún. Ronja bendir á að þrátt fyrir að vera komin til Tel Avív þá nái hún ekki mikið að hitta Klemens eða fólkið á bak við atriðið. „Klemens var allan daginn í gær uppi í höll og verður líka í dag. þannig að við hittumst nú lítið þó að ég sé komin á staðinn. En hann fær frí á morgun og þá fæ ég smá að njóta hans,“ segir hún og ekki laust við að það færist örlítil tilhlökkun yfir hana. Athyglin á Hatara er mikil og heimspressan fylgist vel með hverju skrefi listamannanna. Í dag er áætlað að þeir tali við CNN en það er ekki algengt að sú ágæta stórstöð fjalli um Eurovision. Ronja segir að Klemens hafi alltaf verið mikill páfugl og ráði vel við þessa athygli sem er á þeim þessa stundina. „Hann hefur líka verið að koma fram mjög lengi, alveg síðan hann var krakki. En auðvitað er þetta mikið álag og ég hef kannski meiri áhyggjur þegar við komum heim í litlu Reykjavík. Þá er þetta bara búið. Það verður spennandi að sjá.“ Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira
Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að styðja sinn mann og atriðið. Ronja er kasólétt, komin nánast á steypirinn, en þau eiga von á öðru barni sínu eftir rúman mánuð. „Hingað til hef ég ekki náð að vera í miklu sambandi því það er búið að vera svo brjálað að gera hjá þeim. Við höfum varla geta spjallað í gegnum Facetime eða neitt slíkt því það er svo mikið að fara yfir eftir hvern dag,“ segir hún. Ronja bendir á að þrátt fyrir að vera komin til Tel Avív þá nái hún ekki mikið að hitta Klemens eða fólkið á bak við atriðið. „Klemens var allan daginn í gær uppi í höll og verður líka í dag. þannig að við hittumst nú lítið þó að ég sé komin á staðinn. En hann fær frí á morgun og þá fæ ég smá að njóta hans,“ segir hún og ekki laust við að það færist örlítil tilhlökkun yfir hana. Athyglin á Hatara er mikil og heimspressan fylgist vel með hverju skrefi listamannanna. Í dag er áætlað að þeir tali við CNN en það er ekki algengt að sú ágæta stórstöð fjalli um Eurovision. Ronja segir að Klemens hafi alltaf verið mikill páfugl og ráði vel við þessa athygli sem er á þeim þessa stundina. „Hann hefur líka verið að koma fram mjög lengi, alveg síðan hann var krakki. En auðvitað er þetta mikið álag og ég hef kannski meiri áhyggjur þegar við komum heim í litlu Reykjavík. Þá er þetta bara búið. Það verður spennandi að sjá.“
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira