Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2019 10:30 Hjálmar Örn er þekktastur fyrir hvítvínskonuna. Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira