Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 23:30 José Mourinho og Arsène Wenger. Getty/Matthew Peters Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira