Afar frumlegur snúlli af línunni hjá Slóvenanum skeggjaða. Hann lét samt eins og hann gerði þetta á hverjum degi. Þetta mark hans fékk rúmlega 40 prósent atkvæðu í kosningu á netinu.
Mark ársins í kvennadeildinni skoraði hin hollenska Dione Housheer en hún spilar með Nyköbing. Fallegt skot í skrefinu. Það mark fékk 30 prósent atkvæða.