Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 21:47 Bandarísku heimsmeistararnir mæta Spáni í 16-liða úrslitum HM í Frakklandi. vísir/getty Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00
Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45
Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45