Sjáðu stuðið og skíðagleraugun þegar bandarísku stelpurnar fögnuðu HM-titlinum inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2019 10:00 Það var gaman hjá bandarísku stelpunum eftir sigurinn í gær. AP/David Vincent Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í gær og stelpurnar böðuðu sig í sviðsljósi ljósmyndara og sjónvarpsvéla á vellinum en það var líka brjálað stuð á þeim inn í klefa. Bandaríska liðið vann 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum en liðið vann alla leiki sína á mótinu og setti nýtt markamet á HM kvenna. Frakkar og Englendingar stóðu í þeim í útsláttarkeppninni en bandaríska liðið var mun sterkara en Evrópumeistarar Hollendinga í úrslitaleiknum. Bandarísku stelpurnar kunna líka að fagna flottum sigrum eins og sjá mér hér fyrir neðan á myndbrotum af fjörinu inn í klefa eftir leik. Stelpurnar sjálfar tóku upp fagnaðarlætin og settu inn á sína samfélagsmiðla. Bandaríska knattspyrnusambandið tók þessi myndbrot síðan saman og setti saman í myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/uJfnwamUTo — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019when the presser holds you back... so you’re welcomed in style. pic.twitter.com/8w9rioUxCd — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019 Þær bandarísku voru að sjálfsögðu með kampavínið á lofti og þær voru líka við öllu búnar þar. Stelpurnar voru allar með skrautleg skíðagleraugu eins og er orðin tískan í dag í fagnaðarlátum sem þessum. Enginn vakti þó meira athygli en Alex Morgan sem dansaði með eftirminnilegum hætti inn í klefa eftir leikinn. Hún tók þar „twerk“ dansinn með stæl. Morgan er ein af leikmönnum liðsins sem var með þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í gær og stelpurnar böðuðu sig í sviðsljósi ljósmyndara og sjónvarpsvéla á vellinum en það var líka brjálað stuð á þeim inn í klefa. Bandaríska liðið vann 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum en liðið vann alla leiki sína á mótinu og setti nýtt markamet á HM kvenna. Frakkar og Englendingar stóðu í þeim í útsláttarkeppninni en bandaríska liðið var mun sterkara en Evrópumeistarar Hollendinga í úrslitaleiknum. Bandarísku stelpurnar kunna líka að fagna flottum sigrum eins og sjá mér hér fyrir neðan á myndbrotum af fjörinu inn í klefa eftir leik. Stelpurnar sjálfar tóku upp fagnaðarlætin og settu inn á sína samfélagsmiðla. Bandaríska knattspyrnusambandið tók þessi myndbrot síðan saman og setti saman í myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/uJfnwamUTo — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019when the presser holds you back... so you’re welcomed in style. pic.twitter.com/8w9rioUxCd — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019 Þær bandarísku voru að sjálfsögðu með kampavínið á lofti og þær voru líka við öllu búnar þar. Stelpurnar voru allar með skrautleg skíðagleraugu eins og er orðin tískan í dag í fagnaðarlátum sem þessum. Enginn vakti þó meira athygli en Alex Morgan sem dansaði með eftirminnilegum hætti inn í klefa eftir leikinn. Hún tók þar „twerk“ dansinn með stæl. Morgan er ein af leikmönnum liðsins sem var með þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira