Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 09:30 Lionel Messi reynir að tala við ekvadorska dómarann og aðstoðarmenn hans. AP//Ricardo Mazalan Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. Brasilía vann leikinn 2-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Lionel Messi missir því af enn einum titlinum og hann var mjög reiður út í dómara leiksins í viðtölum eftir leik. Það er óvenjulegt að heyra Messi missa sig í viðtali en hann var mjög svekktur. Messi vildi eins og fleiri að dómarinn skoðaði betur tvö umdeild atvik þar sem argentínska liðið átti að fá vítaspyrnu. Nú eru komnar fram upplýsingar um að VAR-dómararnir hafi viljað að dómarinn skoðaði þessi atvik en að dómarinn frá Ekvador hafi tvisvar neitað að skoða Varsjána. Úrúgvæmaðurinn Leodan Gonzalez, sem var hæstráðandi í VAR-herberginu, segist hafa beðið Roddy Zambrano dómara um að skoða þessi atvik betur. Zambrano vildi aftur á móti ekki heyra á það minnst. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú óskað eftir því að samtal Zambrano dómara og VAR-herbergisins verði gert opinbert til að fá þetta á hreint. Suðurameríska sambandið, CONMEBOL, hefur staðfest að það voru einhver vandræði með VAR-kerfið fyrir leikinn í Belo Horizonte en það hafi verið búið að laga það þegar leikurinn hófst. Vandræðin tengdust því að Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, var meðal áhorfenda. Samskipti öryggisvarða hans voru á sömu tíðni og VAR-kerfið. Það verður fróðlegt að sjá hvort að argentínska sambandið fái það í gegn að samskipti dómarans og VAR-herbergisins verði gerð opinber og þetta mál kallar líka á umræðu um rétt VAR-dómaranna. Hversu miklu ráða þeir þegar umdeild atvik kalla á frekari skoðun? Copa América Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. Brasilía vann leikinn 2-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Lionel Messi missir því af enn einum titlinum og hann var mjög reiður út í dómara leiksins í viðtölum eftir leik. Það er óvenjulegt að heyra Messi missa sig í viðtali en hann var mjög svekktur. Messi vildi eins og fleiri að dómarinn skoðaði betur tvö umdeild atvik þar sem argentínska liðið átti að fá vítaspyrnu. Nú eru komnar fram upplýsingar um að VAR-dómararnir hafi viljað að dómarinn skoðaði þessi atvik en að dómarinn frá Ekvador hafi tvisvar neitað að skoða Varsjána. Úrúgvæmaðurinn Leodan Gonzalez, sem var hæstráðandi í VAR-herberginu, segist hafa beðið Roddy Zambrano dómara um að skoða þessi atvik betur. Zambrano vildi aftur á móti ekki heyra á það minnst. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú óskað eftir því að samtal Zambrano dómara og VAR-herbergisins verði gert opinbert til að fá þetta á hreint. Suðurameríska sambandið, CONMEBOL, hefur staðfest að það voru einhver vandræði með VAR-kerfið fyrir leikinn í Belo Horizonte en það hafi verið búið að laga það þegar leikurinn hófst. Vandræðin tengdust því að Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, var meðal áhorfenda. Samskipti öryggisvarða hans voru á sömu tíðni og VAR-kerfið. Það verður fróðlegt að sjá hvort að argentínska sambandið fái það í gegn að samskipti dómarans og VAR-herbergisins verði gerð opinber og þetta mál kallar líka á umræðu um rétt VAR-dómaranna. Hversu miklu ráða þeir þegar umdeild atvik kalla á frekari skoðun?
Copa América Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira