Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 13:50 Hjónin Robbie Williams og Ayda Field Getty/Samir Hussein Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams. Hollywood Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams.
Hollywood Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira