Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss staðfest í Matrix fjögur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 10:26 Leikstjóri The Matrix staðfesti í dag að Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves munu leika Trinity og Neo og á ný. Vísir/getty Lana Wachowski höfundur fjórðu Matrix kvikmyndarinnar tilkynnti í dag að það væri henni sannur heiður að greina aðdáendum kvikmyndanna frá því að leikararnir Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss munu snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin. Söguþráður kvikmyndarinnar flokkast undir vísindaskáldskap. Í forgrunni er hugmyndin um sýndarveruleika og barátta manns og vélar. Tilvísanaheimurinn samanstendur af japönskum teiknimyndum, trúarlegum hugmyndum og heimspeki. Fyrsta kvikmyndin var frumsýnd árið 1999 en talið er að tökur á nýju myndinni, sem er númer fjögur í röðinni, hefjist í ársbyrjun 2020. Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. er dreifingaraðili og framleiðir kvikmyndina. „Við gætum ekki mögulega verið spenntari að brjótast aftur inn í sýndarveruleikann Matrix með Lönu,“ sagði í tilkynningu frá Warner Bros. „Lana er sönn hugsjónakona. Hún er frumlegur og skapandi kvikmyndagerðarmaður og við erum í sjöunda himni að hún sé að skrifa, leikstýra og framleiða nýjan kafla fyrir Matrix-heiminn.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ný Matrix-mynd sögð væntanleg Keanu Reeves verður fjarri góðu gamni. 15. mars 2017 10:14 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Lana Wachowski höfundur fjórðu Matrix kvikmyndarinnar tilkynnti í dag að það væri henni sannur heiður að greina aðdáendum kvikmyndanna frá því að leikararnir Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss munu snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin. Söguþráður kvikmyndarinnar flokkast undir vísindaskáldskap. Í forgrunni er hugmyndin um sýndarveruleika og barátta manns og vélar. Tilvísanaheimurinn samanstendur af japönskum teiknimyndum, trúarlegum hugmyndum og heimspeki. Fyrsta kvikmyndin var frumsýnd árið 1999 en talið er að tökur á nýju myndinni, sem er númer fjögur í röðinni, hefjist í ársbyrjun 2020. Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. er dreifingaraðili og framleiðir kvikmyndina. „Við gætum ekki mögulega verið spenntari að brjótast aftur inn í sýndarveruleikann Matrix með Lönu,“ sagði í tilkynningu frá Warner Bros. „Lana er sönn hugsjónakona. Hún er frumlegur og skapandi kvikmyndagerðarmaður og við erum í sjöunda himni að hún sé að skrifa, leikstýra og framleiða nýjan kafla fyrir Matrix-heiminn.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ný Matrix-mynd sögð væntanleg Keanu Reeves verður fjarri góðu gamni. 15. mars 2017 10:14 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira