Ummæli Boris um Jo Cox falla í grýttan farveg Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 08:01 Hart er sótt að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Getty Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar. Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar.
Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00
Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09