Mariam nýliði í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 16:11 Ísland mætir Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23 Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23
Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira