Pochettino rekinn frá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 19:42 Mauricio Pochettino hefur verið rekinn. vísir/getty Mauricio Pochettino er ekki lengur þjálfari Tottenham en hann hefur verið rekinn frá félaginu. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í kvöld. Mauricio Pochettino tók við liðinu 27. maí 2014 og hefur gert magnaða hluti með liðið síðan hann tók við. Gengi liðsins hefur hins vegar ekki verið upp á marga fiska á þessari leiktíð. Tottenham fór alla leið í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í síðustu leiktíð en þeir töpuðu í maímánuði fyrir Liverpoool, 2-0.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 19, 2019 Einungis sex mánuðum síðar er búið að reka Argentínumanninn sem hefur einnig þjálfað Espanyol og Southampton. Gengi Tottenham hefur ekki verið gott á leiktíðinni. Liðið er í 14. sæti ensku deildarinnar með jafn mörg stig en liðið mætir West Ham á útivelli um helgina. - Mauricio Pochettino was in charge of 202 Premier League matches of @SpursOfficial, more than any other manager. Only Tim Sherwood (59%) had a higher winning percentage in the Premier League as Spurs manager than Pochettino (56%). #THFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 19, 2019 Tímapunkturinn vekur athygli en enska deildin hefur nú verið í hléi í tæpar tvær vikur vegna landsleikja. „Það var erfitt að taka þessa ákvörðun og þetta er ekki ákvörðun sem stjórnin hefur tekið létt né í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. „Úrslitin undir lok síðustu leiktíðar og í byrjun þessara leiktíðar hafa verið mjög mikil vonbrigði,“ bætti Levy við.18 - No ever-present Premier League club has lost more games in all competitions during 2019 than Tottenham Hotspur have under Mauricio Pochettino (18). Dismissed. pic.twitter.com/Qmg8pCy47a— OptaJoe (@OptaJoe) November 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjá meira
Mauricio Pochettino er ekki lengur þjálfari Tottenham en hann hefur verið rekinn frá félaginu. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í kvöld. Mauricio Pochettino tók við liðinu 27. maí 2014 og hefur gert magnaða hluti með liðið síðan hann tók við. Gengi liðsins hefur hins vegar ekki verið upp á marga fiska á þessari leiktíð. Tottenham fór alla leið í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í síðustu leiktíð en þeir töpuðu í maímánuði fyrir Liverpoool, 2-0.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 19, 2019 Einungis sex mánuðum síðar er búið að reka Argentínumanninn sem hefur einnig þjálfað Espanyol og Southampton. Gengi Tottenham hefur ekki verið gott á leiktíðinni. Liðið er í 14. sæti ensku deildarinnar með jafn mörg stig en liðið mætir West Ham á útivelli um helgina. - Mauricio Pochettino was in charge of 202 Premier League matches of @SpursOfficial, more than any other manager. Only Tim Sherwood (59%) had a higher winning percentage in the Premier League as Spurs manager than Pochettino (56%). #THFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 19, 2019 Tímapunkturinn vekur athygli en enska deildin hefur nú verið í hléi í tæpar tvær vikur vegna landsleikja. „Það var erfitt að taka þessa ákvörðun og þetta er ekki ákvörðun sem stjórnin hefur tekið létt né í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. „Úrslitin undir lok síðustu leiktíðar og í byrjun þessara leiktíðar hafa verið mjög mikil vonbrigði,“ bætti Levy við.18 - No ever-present Premier League club has lost more games in all competitions during 2019 than Tottenham Hotspur have under Mauricio Pochettino (18). Dismissed. pic.twitter.com/Qmg8pCy47a— OptaJoe (@OptaJoe) November 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjá meira