Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Guðjón Valur skoraði sjö mörk úr tíu skotum í 35-30 sigrinum.
PSG hafði verið 20-15 yfir í hálfleik og var sigurinn aldrei í hættu hjá heimamönnum.
PSG er ósigrað á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Guðjón Valur markahæstur
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn





