Slysið varð um miðja nótt að staðartíma þegar stór hluti farþeganna var í fastasvefni.
Ekki liggur fyrir um ástæðu þess að lestirnar voru á sama spori, en talsmenn yfirvalda í landinu telja að tala látinna komi til með að hækka.
Lestarslys eru tiltölulega algeng í Bangladess, en öryggiskröfur og eftirlit eru þar minni en víða annars staðar í heiminum.
