Stjörnulífið: Rappari verður tvítugur, fjör í Fjósinu og Lína til London Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2019 15:00 Mikið um að vera um þessa helgi eins og svo oft áður. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Hafrún Kristjánsdóttir, íþróttasálfræðingur og fyrrverandi línumaður í handbolta, fagnaði fertugsafmæli sínu í Fjósinu hjá Valsheimilinu á laugardagskvöldið. Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og bróðir Hafrúnar, flutti skondna ræðu, en meðal gesta voru Valskonur sem gert hafa garðinn frægan í rauða búningnum í gegnum árin. Má þarf nefna Dóru Maríu Lárusdóttur og Mist Edvardsdóttur knattspyrnukonur og Hrafnhildi Skúladóttur handboltakonu. Þar voru jafnframt Stefán Hilmarsson söngvari, Skarphéðinn Guðmundsson sjónvarpsstjóri hjá RÚV og Þóra Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta. Handboltakempurnar og systurnar Díana, Guðríður og Hafdís Guðjónsdóttir voru líka í góðum gír eins og útvarpsmaðurinn Logi Bergmann. Selma Björnsdóttir kom fram í teitinu og sló rækilega í gegn með frammistöðu sinni í Fjósinu. Hafrún var um árabil einn besti línumaður landsins í handbolta. Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við Subway, skelltu sér með ferfætling í göngu og komu við í Reykjadal þar sem gott er að baða sig. Fjölmargir lögðu leið sína í Hörpu um helgina þar sem Bókamessa 2019 fór fram. Svo til allir rithöfundar landsins létu sjá sig auk áhugafólks um bókmenntir enda gósentíð bókanna framundan, sjálf jólin. Fyrsta í aðventu ber upp á sunnudaginn. Birgitta Haukdal mætti og las upp úr barnabók sinni fyrir börnin. Arnar Pétursson kynnti hlaupabók sína og svaraði spurningum frá gestum um hlaup. Fjölmiðlakonurnar Eva Laufey og Helga Arnar voru á meðal þeirra höfunda sem kynntu bækur sínar á Bókamessunni í Hörpu. View this post on InstagramÞessar konur að gefa út bækur fyrir jólin. Mikið um að vera á bókamessu í Hörpunni. #nínaóskastjarna. #íeldhúsievu @evalaufeykjaran @salkabooks A post shared by Helga Arnardottir (@helga_arnar) on Nov 23, 2019 at 7:42am PST View this post on InstagramRosa dagur framundan. Mamma klikk klukkan eitt og Draumaþjófurinn klukkan 15.30 íá Bókamessunni í Hörpu. Þess vegna bjó Markó Merki til bol handa mér! ##draumaþjófurinn A post shared by Gunnar Helgason (@gunnar_helgason) on Nov 23, 2019 at 4:28am PST Kóngurinn Bubbi Morthes var sáttur á Bókamessunni í Hörpu þegar hann sá nýja bók sem er að koma út fyrir jólin. Skál og hnífur - Búbblubókin. Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjallar skellti sér með Agli Ploder á Shakespeare verður ástfanginn í Þjóðleikhúsinu. View this post on InstagramShakespeare verður ástfanginn! A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Nov 23, 2019 at 11:32am PST Aron Can hélt upp á tvítugsafmæli sitt um helgina og var um heljarinnar veislu að ræða. Þar voru fjölmargar stjörnur landsins samankomnar. View this post on InstagramTil hamingju með 20 árin @aroncang gaman gaman A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Nov 23, 2019 at 4:56pm PST Birgitta Líf Björnsdóttir og hundurinn hennar klæddu sig eins upp. View this post on InstagramMatching A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Nov 24, 2019 at 8:07am PST Hatari kom fram á mótmælafundi á Austurvelli á laugardaginn og vakti flutningur þeirra mikla athygli. Þar voru á fimmta þúsund manns mættir og meðal þeirra voru þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Ragnar Aðalsteinsson, Inga Sæland, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Hataragengið, Þröstur Leó og Drífa Snædal. View this post on InstagramSpillingardans. by @spessi_com A post shared by HATARI (@hatari_official) on Nov 24, 2019 at 4:48am PST Marín Manda er með fjölskyldunni á Tenerife og gista þau á einu fallegasta og besta hóteli eyjunnar, Hard Rock Hotel. View this post on InstagramDólum okkur... . . . #myholidays #myholiday #holidayspam #holidayspecial #holidaylove #holidayz #holidayworld #holidaymode #holidaymood #holidayhunny #holidaytime #holidayfun #holidayspirit #holidayseason #holidays #holiday A post shared by (@marinmanda) on Nov 23, 2019 at 3:44am PST View this post on Instagram. . . A post shared by (@marinmanda) on Nov 22, 2019 at 10:21am PST Ólafur Arnalds var að klára sitt lengsta tónleikaferðalag hingað til. 140 tónleikar um allan heim. View this post on Instagramand so, the longest tour of my life has come to an end. After 140 shows across the world I am tired and happy. To the people that attended my shows the last 18 months. Thank you so so much. You have been so wonderful. Thank you for singing with me, dancing, crying, feeling and laughing with me. I don’t know where this journey will take us next but I know that this is what makes sense to me. And now, I will rest. (all photos by @studio.maximilian.koenig) A post shared by Ólafur Arnalds (@olafurarnalds) on Nov 24, 2019 at 3:47am PST Flóni skemmti sér vel í afmæli Aron Can með félögum sínum. View this post on InstagramA post shared by (@fridrikroberts) on Nov 24, 2019 at 11:56am PST Lína Birgitta ætlar sér einn daginn að flytja til London. Hún hefur verið í höfuðborginni síðustu dag. View this post on InstagramEinn daginn flyt ég hingað #london A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Nov 24, 2019 at 7:44am PST Una Sighvatsdóttir, friðargæsluliði á vegum utanríkisráðuneytisins í Georgíu, skellti sér í moskuskoðun í Abu Dhabi. View this post on InstagramTwilight is a great time of day to visit the grand Sheikh Zayed Mosque of Abu Dhabi. Both because you get to hear the prayer calls, which I always find enchanting although I'm non-religious, but more importantly, of course, you get photo ops with very different lighting (see photo 1vs2) . . #AsíUna #travelgram #emirates #uae #abudhabi #solotravel #solotraveler #womenwhotravel A post shared by Una (@unagram) on Nov 24, 2019 at 12:06pm PST Stjörnuplötusnúðurinn Daníel Ólafsson, DJ Danni Deluxe, og Hjörvar Hermannsson eru mættir til Buenos Aires þar sem þeir verða næstunni. View this post on InstagramTouchdown Buenos Aires. Ironman lets get it. A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) on Nov 24, 2019 at 5:20am PST Sunneva Einarsdóttir brosir inni í sér. View this post on InstagramI’m smiling on the inside, I swear A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Nov 20, 2019 at 8:42am PST Stjörnulífið Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Hafrún Kristjánsdóttir, íþróttasálfræðingur og fyrrverandi línumaður í handbolta, fagnaði fertugsafmæli sínu í Fjósinu hjá Valsheimilinu á laugardagskvöldið. Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og bróðir Hafrúnar, flutti skondna ræðu, en meðal gesta voru Valskonur sem gert hafa garðinn frægan í rauða búningnum í gegnum árin. Má þarf nefna Dóru Maríu Lárusdóttur og Mist Edvardsdóttur knattspyrnukonur og Hrafnhildi Skúladóttur handboltakonu. Þar voru jafnframt Stefán Hilmarsson söngvari, Skarphéðinn Guðmundsson sjónvarpsstjóri hjá RÚV og Þóra Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta. Handboltakempurnar og systurnar Díana, Guðríður og Hafdís Guðjónsdóttir voru líka í góðum gír eins og útvarpsmaðurinn Logi Bergmann. Selma Björnsdóttir kom fram í teitinu og sló rækilega í gegn með frammistöðu sinni í Fjósinu. Hafrún var um árabil einn besti línumaður landsins í handbolta. Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við Subway, skelltu sér með ferfætling í göngu og komu við í Reykjadal þar sem gott er að baða sig. Fjölmargir lögðu leið sína í Hörpu um helgina þar sem Bókamessa 2019 fór fram. Svo til allir rithöfundar landsins létu sjá sig auk áhugafólks um bókmenntir enda gósentíð bókanna framundan, sjálf jólin. Fyrsta í aðventu ber upp á sunnudaginn. Birgitta Haukdal mætti og las upp úr barnabók sinni fyrir börnin. Arnar Pétursson kynnti hlaupabók sína og svaraði spurningum frá gestum um hlaup. Fjölmiðlakonurnar Eva Laufey og Helga Arnar voru á meðal þeirra höfunda sem kynntu bækur sínar á Bókamessunni í Hörpu. View this post on InstagramÞessar konur að gefa út bækur fyrir jólin. Mikið um að vera á bókamessu í Hörpunni. #nínaóskastjarna. #íeldhúsievu @evalaufeykjaran @salkabooks A post shared by Helga Arnardottir (@helga_arnar) on Nov 23, 2019 at 7:42am PST View this post on InstagramRosa dagur framundan. Mamma klikk klukkan eitt og Draumaþjófurinn klukkan 15.30 íá Bókamessunni í Hörpu. Þess vegna bjó Markó Merki til bol handa mér! ##draumaþjófurinn A post shared by Gunnar Helgason (@gunnar_helgason) on Nov 23, 2019 at 4:28am PST Kóngurinn Bubbi Morthes var sáttur á Bókamessunni í Hörpu þegar hann sá nýja bók sem er að koma út fyrir jólin. Skál og hnífur - Búbblubókin. Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjallar skellti sér með Agli Ploder á Shakespeare verður ástfanginn í Þjóðleikhúsinu. View this post on InstagramShakespeare verður ástfanginn! A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Nov 23, 2019 at 11:32am PST Aron Can hélt upp á tvítugsafmæli sitt um helgina og var um heljarinnar veislu að ræða. Þar voru fjölmargar stjörnur landsins samankomnar. View this post on InstagramTil hamingju með 20 árin @aroncang gaman gaman A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on Nov 23, 2019 at 4:56pm PST Birgitta Líf Björnsdóttir og hundurinn hennar klæddu sig eins upp. View this post on InstagramMatching A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Nov 24, 2019 at 8:07am PST Hatari kom fram á mótmælafundi á Austurvelli á laugardaginn og vakti flutningur þeirra mikla athygli. Þar voru á fimmta þúsund manns mættir og meðal þeirra voru þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Ragnar Aðalsteinsson, Inga Sæland, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Hataragengið, Þröstur Leó og Drífa Snædal. View this post on InstagramSpillingardans. by @spessi_com A post shared by HATARI (@hatari_official) on Nov 24, 2019 at 4:48am PST Marín Manda er með fjölskyldunni á Tenerife og gista þau á einu fallegasta og besta hóteli eyjunnar, Hard Rock Hotel. View this post on InstagramDólum okkur... . . . #myholidays #myholiday #holidayspam #holidayspecial #holidaylove #holidayz #holidayworld #holidaymode #holidaymood #holidayhunny #holidaytime #holidayfun #holidayspirit #holidayseason #holidays #holiday A post shared by (@marinmanda) on Nov 23, 2019 at 3:44am PST View this post on Instagram. . . A post shared by (@marinmanda) on Nov 22, 2019 at 10:21am PST Ólafur Arnalds var að klára sitt lengsta tónleikaferðalag hingað til. 140 tónleikar um allan heim. View this post on Instagramand so, the longest tour of my life has come to an end. After 140 shows across the world I am tired and happy. To the people that attended my shows the last 18 months. Thank you so so much. You have been so wonderful. Thank you for singing with me, dancing, crying, feeling and laughing with me. I don’t know where this journey will take us next but I know that this is what makes sense to me. And now, I will rest. (all photos by @studio.maximilian.koenig) A post shared by Ólafur Arnalds (@olafurarnalds) on Nov 24, 2019 at 3:47am PST Flóni skemmti sér vel í afmæli Aron Can með félögum sínum. View this post on InstagramA post shared by (@fridrikroberts) on Nov 24, 2019 at 11:56am PST Lína Birgitta ætlar sér einn daginn að flytja til London. Hún hefur verið í höfuðborginni síðustu dag. View this post on InstagramEinn daginn flyt ég hingað #london A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Nov 24, 2019 at 7:44am PST Una Sighvatsdóttir, friðargæsluliði á vegum utanríkisráðuneytisins í Georgíu, skellti sér í moskuskoðun í Abu Dhabi. View this post on InstagramTwilight is a great time of day to visit the grand Sheikh Zayed Mosque of Abu Dhabi. Both because you get to hear the prayer calls, which I always find enchanting although I'm non-religious, but more importantly, of course, you get photo ops with very different lighting (see photo 1vs2) . . #AsíUna #travelgram #emirates #uae #abudhabi #solotravel #solotraveler #womenwhotravel A post shared by Una (@unagram) on Nov 24, 2019 at 12:06pm PST Stjörnuplötusnúðurinn Daníel Ólafsson, DJ Danni Deluxe, og Hjörvar Hermannsson eru mættir til Buenos Aires þar sem þeir verða næstunni. View this post on InstagramTouchdown Buenos Aires. Ironman lets get it. A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) on Nov 24, 2019 at 5:20am PST Sunneva Einarsdóttir brosir inni í sér. View this post on InstagramI’m smiling on the inside, I swear A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Nov 20, 2019 at 8:42am PST
Stjörnulífið Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira