Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 09:58 Camila Cabello, Taylor Swift og Halsey komu saman fram á AMA verðlaununum í gær. Þær hlutu svo allar verðlaun á hátíðinni. Mynd/Getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards (AMA). Swift fór heim með sex verðlaun á hátíðinni í gær og sló þar með met Michael Jackson yfir flest AMA verðlaun. Söngkonan hefur nú hlotið alls 29 AMA verðlaun.We're not crying, you're crying. Huge congratulations to @taylorswift13 for winning #AMAs Artist of the Year! pic.twitter.com/A0OnN7hFJm — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Swift flutti nokkur lög á AMA verðlaunahátíðinni í gær, þar á meðal frá brot úr eldri lögum sínum en mikil óvissa hafði verið um það hvort hún gæti það. Tónlistarframleiðendurnir Scooter Braun og Scott Borchetta, sem eiga nú réttinn að lögum söngkonunnar á fyrri plötum hennar, meinuðu henni að flytja þau lög á þessari hátíð. Sem betur fer var málið leyst í tæka tíð.Sjá einnig: Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Taylor söng meðal annars lögin Lover, The Man, Love Story, I Knew You Were Trouble, Blanc Space og Shake It Off sem hún flutti í gær með söngkonunum Camila Cabello og Halsey. Fleiri af stærstu tónlistarstjörnum augnabliksins komu fram í gær og má þar nefna Lizzo, Selenu Gomez, Billie Eilish, Green Day, Christina Aguilera, Kesha og Shawn Mendes.Taylor Swift flytur þakkarræðu sína þegar hún hlaut þann heiður að vera valin tónlistamaður áratugarins.Mynd/GettyShawn Mendes og Camila Cabello hlutu verðlaunin samstarf ársins fyrir lagið sitt Señorita. Söngkonan Halsey vann í gær sín fyrstu AMA verðlaun, fyrir lagið Without Me. Billie Eilish hlaut svo verðlaunin nýliði ársins.CAN YOU BELIEVE IT Congrats @billieeilish on your much deserved #AMAs New Artist of the Year win! #BillieOnAMAspic.twitter.com/75WQiKB9pO — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Toni Braxton kom fram og hélt upp á að 25 ár eru síðan hún söng fyrst á AMA verðlaununum. Braxton flutti lögin Breathe Again og Unbreak My Heart. Kvöldið endaði svo á því að Shania Twain söng á AMA sviðinu í fyrsta sinn í 16 ár. Hún flutti brot úr lögunum sínum You’re Still the One, Any Man of Mine, That Don’t Impress Me Much og Man! I Feel Like A Woman! og áhorfendur stóðu allir á fætur og virtust mjög ánægðir með endurkomu söngkonunnar. Eins og áður sagði stóð Taylor Swift uppi sem sigurvegari kvöldsins með sex verðlaun, þar á meðal tónlistarmaður ársins, tónlistarmaður aldarinnar, besta popp/rokk platan og besta myndbandið. BTS hlutu þrenn verðlaun, Khalid fékk líka þrenn, Billie Eilish fór heim með tvær verðlaunastyttur og Carrie Underwood tvær. Lista yfir alla vinningshafa AMA verðlaunanna má finna hér. Tónlist Tengdar fréttir Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16 Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13 Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00 Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards (AMA). Swift fór heim með sex verðlaun á hátíðinni í gær og sló þar með met Michael Jackson yfir flest AMA verðlaun. Söngkonan hefur nú hlotið alls 29 AMA verðlaun.We're not crying, you're crying. Huge congratulations to @taylorswift13 for winning #AMAs Artist of the Year! pic.twitter.com/A0OnN7hFJm — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Swift flutti nokkur lög á AMA verðlaunahátíðinni í gær, þar á meðal frá brot úr eldri lögum sínum en mikil óvissa hafði verið um það hvort hún gæti það. Tónlistarframleiðendurnir Scooter Braun og Scott Borchetta, sem eiga nú réttinn að lögum söngkonunnar á fyrri plötum hennar, meinuðu henni að flytja þau lög á þessari hátíð. Sem betur fer var málið leyst í tæka tíð.Sjá einnig: Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Taylor söng meðal annars lögin Lover, The Man, Love Story, I Knew You Were Trouble, Blanc Space og Shake It Off sem hún flutti í gær með söngkonunum Camila Cabello og Halsey. Fleiri af stærstu tónlistarstjörnum augnabliksins komu fram í gær og má þar nefna Lizzo, Selenu Gomez, Billie Eilish, Green Day, Christina Aguilera, Kesha og Shawn Mendes.Taylor Swift flytur þakkarræðu sína þegar hún hlaut þann heiður að vera valin tónlistamaður áratugarins.Mynd/GettyShawn Mendes og Camila Cabello hlutu verðlaunin samstarf ársins fyrir lagið sitt Señorita. Söngkonan Halsey vann í gær sín fyrstu AMA verðlaun, fyrir lagið Without Me. Billie Eilish hlaut svo verðlaunin nýliði ársins.CAN YOU BELIEVE IT Congrats @billieeilish on your much deserved #AMAs New Artist of the Year win! #BillieOnAMAspic.twitter.com/75WQiKB9pO — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Toni Braxton kom fram og hélt upp á að 25 ár eru síðan hún söng fyrst á AMA verðlaununum. Braxton flutti lögin Breathe Again og Unbreak My Heart. Kvöldið endaði svo á því að Shania Twain söng á AMA sviðinu í fyrsta sinn í 16 ár. Hún flutti brot úr lögunum sínum You’re Still the One, Any Man of Mine, That Don’t Impress Me Much og Man! I Feel Like A Woman! og áhorfendur stóðu allir á fætur og virtust mjög ánægðir með endurkomu söngkonunnar. Eins og áður sagði stóð Taylor Swift uppi sem sigurvegari kvöldsins með sex verðlaun, þar á meðal tónlistarmaður ársins, tónlistarmaður aldarinnar, besta popp/rokk platan og besta myndbandið. BTS hlutu þrenn verðlaun, Khalid fékk líka þrenn, Billie Eilish fór heim með tvær verðlaunastyttur og Carrie Underwood tvær. Lista yfir alla vinningshafa AMA verðlaunanna má finna hér.
Tónlist Tengdar fréttir Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16 Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13 Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00 Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16
Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00
Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31