Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2019 14:41 Leiðtogar heimsins á kaffistofunni. Stjörnum prýddur hópur grínista hæddist að stemmningunni á nýlegum leiðtogafundi NATO í grínþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Má segja að handritshöfundar hafi sótt innblástur í atvik sem náðist á myndband þar sem mátti sjá Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baktala Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann stóð með Emmanuel Macron Frakklandsforseta, Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Trump sakaði í Trudeau í kjölfarið um að vera tvöfaldan í roðinu. Óhætt er að segja að það sé stjörnum prýddur hópur leikara og grínista sem taka þátt í atriðinu. Alec Baldwin fer með hlutverk Donald Trump, Jimmy Fallon fer með hlutverk Trudeau, Paul Rudd fer með hlutverk Macron, James Corden fer með hlutverk Boris Johnson og Kate McKinnon hlutverk Angelu Merkel Þýskalandskanslara svo að einhverjir séu nefndir. Sömuleiðis má sjá leikara fara með hlutverk Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, og Egils Levits Lettlandsforseta.Sjá má atriðið að neðan. Bandaríkin Grín og gaman Hollywood NATO Tengdar fréttir Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Stjörnum prýddur hópur grínista hæddist að stemmningunni á nýlegum leiðtogafundi NATO í grínþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Má segja að handritshöfundar hafi sótt innblástur í atvik sem náðist á myndband þar sem mátti sjá Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baktala Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann stóð með Emmanuel Macron Frakklandsforseta, Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Trump sakaði í Trudeau í kjölfarið um að vera tvöfaldan í roðinu. Óhætt er að segja að það sé stjörnum prýddur hópur leikara og grínista sem taka þátt í atriðinu. Alec Baldwin fer með hlutverk Donald Trump, Jimmy Fallon fer með hlutverk Trudeau, Paul Rudd fer með hlutverk Macron, James Corden fer með hlutverk Boris Johnson og Kate McKinnon hlutverk Angelu Merkel Þýskalandskanslara svo að einhverjir séu nefndir. Sömuleiðis má sjá leikara fara með hlutverk Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, og Egils Levits Lettlandsforseta.Sjá má atriðið að neðan.
Bandaríkin Grín og gaman Hollywood NATO Tengdar fréttir Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50