„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 23:30 Zlatan í leik með AC á sínum tíma. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira