Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. desember 2019 07:46 Usman kýlir Covington niður. Vísir/Getty UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. Þeir Kamaru Usman og Colby Covington mættust í titilbardaga um veltivigtarbeltið. Þetta var fyrsta titilvörn Usman eftir að hann vann beltið af Tyron Woodley í mars. Það var mikill hiti í báðum fyrir bardagann og enginn sérstakur kærleikur þeirra á milli. Báðir eru frábærir glímumenn og hnífjafnir á pappírum. Þeir Usman og Colby stóðu allan tímann og skiptust á höggum. Þrátt fyrir að vera báðir glímumenn að upplagi reyndi hvorugur eina einustu fellu í bardaganum. Þeir skiptust á höggum og var bardaginn hnífjafn allan tímann. Eftir 3. lotu sagðist Covington vera kjálkabrotinn við hornið sitt en það stoppaði hann ekki í að halda áfram. Dana White, forseti UFC, staðfesti eftir bardagann að Covington hefði verið með brotinn kjálka. Í lok 5. og síðustu lotunnar náði Usman að kýla Covington niður með beinni hægri. Covington komst á lappir en Usman kýldi hann strax aftur niður. Usman hélt Covington niðri og lét nokkur högg dynja á honum þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Covington mótmældi strax ákvörðun dómarans og sagðist hafa verið í lagi. Usman fagnaði vel og innilega eftir bardagann en Covington yfirgaf búrið strax. Alexander Volkanovski er nýr fjaðurvigtarmeistari UFC. Volkanovski sigraði Max Holloway eftir dómaraákvörðun í taktískum bardaga en hann hefur nú unnið alla átta bardaga sína í UFC. Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn þegar hún sigraði Germaine de Randamie eftir dómaraákvörðun. Nunes tók þá hollensku ítrekað niður í gólfið þar sem hún var með mikla yfirburði. De Randamie náði að ógna Nunes vel standandi en meistarinn tók enga sénsa og náði fellunum sínum. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. 14. desember 2019 10:30 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Sjá meira
UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. Þeir Kamaru Usman og Colby Covington mættust í titilbardaga um veltivigtarbeltið. Þetta var fyrsta titilvörn Usman eftir að hann vann beltið af Tyron Woodley í mars. Það var mikill hiti í báðum fyrir bardagann og enginn sérstakur kærleikur þeirra á milli. Báðir eru frábærir glímumenn og hnífjafnir á pappírum. Þeir Usman og Colby stóðu allan tímann og skiptust á höggum. Þrátt fyrir að vera báðir glímumenn að upplagi reyndi hvorugur eina einustu fellu í bardaganum. Þeir skiptust á höggum og var bardaginn hnífjafn allan tímann. Eftir 3. lotu sagðist Covington vera kjálkabrotinn við hornið sitt en það stoppaði hann ekki í að halda áfram. Dana White, forseti UFC, staðfesti eftir bardagann að Covington hefði verið með brotinn kjálka. Í lok 5. og síðustu lotunnar náði Usman að kýla Covington niður með beinni hægri. Covington komst á lappir en Usman kýldi hann strax aftur niður. Usman hélt Covington niðri og lét nokkur högg dynja á honum þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Covington mótmældi strax ákvörðun dómarans og sagðist hafa verið í lagi. Usman fagnaði vel og innilega eftir bardagann en Covington yfirgaf búrið strax. Alexander Volkanovski er nýr fjaðurvigtarmeistari UFC. Volkanovski sigraði Max Holloway eftir dómaraákvörðun í taktískum bardaga en hann hefur nú unnið alla átta bardaga sína í UFC. Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn þegar hún sigraði Germaine de Randamie eftir dómaraákvörðun. Nunes tók þá hollensku ítrekað niður í gólfið þar sem hún var með mikla yfirburði. De Randamie náði að ógna Nunes vel standandi en meistarinn tók enga sénsa og náði fellunum sínum. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. 14. desember 2019 10:30 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Sjá meira
Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00
Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. 14. desember 2019 10:30
Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30