Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 11:30 Minamino í baráttunni við Henderson á þriðjudaginn. vísir/getty Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Minamino spilaði tvisvar gegn Liverpool í vetur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leik liðanna á þriðjudagskvöld 2-0. Liverpool hefur mikinn áhuga á að næla í hinn 24 ára gamla sóknarsinnaða leikmann en hann hefur skorað níu mörk í 22 leikjum fyrir Austurríkisliðið og gefið ellefu stoðsendingar. Liverpool are planning to make a move for Red Bull Salzburg winger Takumi Minamino in January. More: https://t.co/oARJSgj0Vh#LFC#bbcfootballpic.twitter.com/z8QYHCmCDy— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Eitt þessara marka kom í 4-3 sigri Liverpool á Salzburg í októbermánuði en hann var mjög hættulegur í leiknum á þriðjudagskvöldið, sér í lagi í fyrri hálfleiknum. Gangi Japaninn í raðir Liverpool er líklegt að Bítlaborgarliðið þurfi bara að borga rúmar sjö milljónir punda fyrir hann því hann er með klásúlu í samningi sínum. Hann gæti svo spilað með Liverpool í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa spilað með Salzburg á tímabilinu en reglum þess var breytt á síðasta ári að leikmenn geta spilað með tveimur félagsliðum á sömu leiktíð í Meistaradeildinni. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Minamino spilaði tvisvar gegn Liverpool í vetur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leik liðanna á þriðjudagskvöld 2-0. Liverpool hefur mikinn áhuga á að næla í hinn 24 ára gamla sóknarsinnaða leikmann en hann hefur skorað níu mörk í 22 leikjum fyrir Austurríkisliðið og gefið ellefu stoðsendingar. Liverpool are planning to make a move for Red Bull Salzburg winger Takumi Minamino in January. More: https://t.co/oARJSgj0Vh#LFC#bbcfootballpic.twitter.com/z8QYHCmCDy— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Eitt þessara marka kom í 4-3 sigri Liverpool á Salzburg í októbermánuði en hann var mjög hættulegur í leiknum á þriðjudagskvöldið, sér í lagi í fyrri hálfleiknum. Gangi Japaninn í raðir Liverpool er líklegt að Bítlaborgarliðið þurfi bara að borga rúmar sjö milljónir punda fyrir hann því hann er með klásúlu í samningi sínum. Hann gæti svo spilað með Liverpool í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa spilað með Salzburg á tímabilinu en reglum þess var breytt á síðasta ári að leikmenn geta spilað með tveimur félagsliðum á sömu leiktíð í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira