Jóhannes stýrði Aroni og félögum upp í efstu deild eftir ótrúlega endurkomu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2019 20:16 Jóhannes Harðarson. mynd/heimasíða start Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. Start vann fyrri leikinn 2-1 en Aron Sigurðarson var í byrjunarliði Start á meðan Arnór Smárason var á bekknum hjá Lilleström í kvöld. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Lilleström var mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Þeir bættu svo tveimur mörkum við og voru 4-0 yfir, samanlagt 5-2 yfir, er klukkutími var búinn. Á síðasta stundarfjórðungnum kviknaði hins vegar á gestunum frá Start. Martin Ramsland gerði þrjú mörk á sex mínútna kafla, frá 76. mínútu til þeirra 82., og leiknum lauk með 4-3 sigri Lilleström. ELITESERIEN 2020!! VI KLARTE DET DERE!!— IK Start (@ikstart) December 11, 2019 Samanlagt þó 5-5 og Start fer því áfram á fleiri skoruðum mörkum á útivelli. Jóhannes og Aron því í efstu deildinni á næstu leiktíð en Arnór, sem kom inn á sem varamaður er fimm mínútur voru eftir, á leið niður. pic.twitter.com/r5r251iSBl — IK Start (@ikstart) December 11, 2019 Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. Start vann fyrri leikinn 2-1 en Aron Sigurðarson var í byrjunarliði Start á meðan Arnór Smárason var á bekknum hjá Lilleström í kvöld. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Lilleström var mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Þeir bættu svo tveimur mörkum við og voru 4-0 yfir, samanlagt 5-2 yfir, er klukkutími var búinn. Á síðasta stundarfjórðungnum kviknaði hins vegar á gestunum frá Start. Martin Ramsland gerði þrjú mörk á sex mínútna kafla, frá 76. mínútu til þeirra 82., og leiknum lauk með 4-3 sigri Lilleström. ELITESERIEN 2020!! VI KLARTE DET DERE!!— IK Start (@ikstart) December 11, 2019 Samanlagt þó 5-5 og Start fer því áfram á fleiri skoruðum mörkum á útivelli. Jóhannes og Aron því í efstu deildinni á næstu leiktíð en Arnór, sem kom inn á sem varamaður er fimm mínútur voru eftir, á leið niður. pic.twitter.com/r5r251iSBl — IK Start (@ikstart) December 11, 2019
Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira