Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 18:00 Carlo Ancelotti eftir leikinn í gær. Getty/MB Media Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira