Tyrkneskur knattspyrnumaður myrti fimm ára son sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 15:00 Cevher Toktas er 32 ára gamall og spilar nú með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. AP/DHA Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira