Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Ísak Hallmundarson skrifar 20. júní 2020 22:30 Webb Simpson er einn af fjórum kylfingum sem leiða fyrir lokadaginn á morgun. getty/Sam Greenwood Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira