Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 15:30 Webb Simpson verður ekki með um helgina. VÍSIR/GETTY Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira