Stefnir í aðra umferð kosninga í Póllandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2020 19:48 Andrzej Duda er sitjandi forseti Póllands. Hann er efstur í forsetakjöri þar í landi, ef marka má útgönguspár. Petr David Josek/AP Útgönguspár pólsku forsetakosninganna sem fram fara í dag benda til þess að Andrzej Duda, sitjandi forseti Póllands, verði atkvæðamestur eftir fyrri umferð kosningana. Spárnar benda þó til þess að Duda komi ekki til með að ná hreinum meirihluta í fyrstu umferð. Verði raunin sú þarf að kjósa á milli tveggja atkvæðamestu frambjóðendanna í annarri umferð. Þetta kemur fram á vef AP-fréttastofunnar. Útgönguspár benda þá til þess að Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár fyrir hönd Borgaraflokksins, verði annar í kosningunum. Eins og sakir standa er Duda áætlað 41,8% fylgi, en Trzaskowski 30,4%. Fyrir fram voru þessir tveir taldir líklegastir til að hljóta brautargengi hjá kjósendum í Póllandi. Gert er ráð fyrir að lokatölur kosninganna muni liggja fyrir á miðvikudagskvöld. Ef kemur til seinni umferðar kosninganna er talið líklegt að valið muni standa á milli þessa manns, Rafal Trzaskowski, og Duda forseta.Petr David Josek/AP Frambjóðandinn sem er þriðji samkvæmt útgönguspám er sjónvarpsmaðurinn og blaðamaðurinn Szymon Holownia, með 13,3%. Hann er óflokksbundinn, en kannanir benda til þess að meirihluti stuðningsmanna hans myndi styðja Trzaskowski, kæmi til seinni umferðar milli hans og Duda. Forsetakosningarnar í Póllandi áttu að fara fram 10. maí síðastliðinn, en var frestað sökum kórónuveirufaraldursins. Flokkur Duda, laga- og réttlætisflokkurinn, lagðist harðlega gegn því að kosningunum yrði frestað. Í apríl, skömmu áður en kosningarnar áttu upphaflega að fara fram, naut Duda yfirgnæfandi stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum, og var hann talinn líklegur til þess að vinna kosningarnar með hreinan meirihluta í fyrstu umferð. Pólland Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Sjá meira
Útgönguspár pólsku forsetakosninganna sem fram fara í dag benda til þess að Andrzej Duda, sitjandi forseti Póllands, verði atkvæðamestur eftir fyrri umferð kosningana. Spárnar benda þó til þess að Duda komi ekki til með að ná hreinum meirihluta í fyrstu umferð. Verði raunin sú þarf að kjósa á milli tveggja atkvæðamestu frambjóðendanna í annarri umferð. Þetta kemur fram á vef AP-fréttastofunnar. Útgönguspár benda þá til þess að Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár fyrir hönd Borgaraflokksins, verði annar í kosningunum. Eins og sakir standa er Duda áætlað 41,8% fylgi, en Trzaskowski 30,4%. Fyrir fram voru þessir tveir taldir líklegastir til að hljóta brautargengi hjá kjósendum í Póllandi. Gert er ráð fyrir að lokatölur kosninganna muni liggja fyrir á miðvikudagskvöld. Ef kemur til seinni umferðar kosninganna er talið líklegt að valið muni standa á milli þessa manns, Rafal Trzaskowski, og Duda forseta.Petr David Josek/AP Frambjóðandinn sem er þriðji samkvæmt útgönguspám er sjónvarpsmaðurinn og blaðamaðurinn Szymon Holownia, með 13,3%. Hann er óflokksbundinn, en kannanir benda til þess að meirihluti stuðningsmanna hans myndi styðja Trzaskowski, kæmi til seinni umferðar milli hans og Duda. Forsetakosningarnar í Póllandi áttu að fara fram 10. maí síðastliðinn, en var frestað sökum kórónuveirufaraldursins. Flokkur Duda, laga- og réttlætisflokkurinn, lagðist harðlega gegn því að kosningunum yrði frestað. Í apríl, skömmu áður en kosningarnar áttu upphaflega að fara fram, naut Duda yfirgnæfandi stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum, og var hann talinn líklegur til þess að vinna kosningarnar með hreinan meirihluta í fyrstu umferð.
Pólland Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Fleiri fréttir ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Sjá meira