Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Ísak Hallmundarson skrifar 4. júlí 2020 11:45 Frank Lampard og lærisveinar eru í fjórða sæti þessa stundina. getty/Michael Regan Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea. Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Þar á milli eru Chelsea og Manchester United. Leicester er með 55 stig, Chelsea 54 stig og Man Utd og Wolves 52 stig. Sum liðin eiga þó eftir að spila erfiðari leiki heldur en önnur. Leicester: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.42 Eiga eftir að spila Arsenal og Tottenham úti og Manchester United heim. Ekki auðvelt leikjaprógram það. Þá eiga þeir einnig eftir að spila við Sheffield United á heimavelli. Chelsea: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.45 Það segir þó ekki alla söguna þar sem einn af andstæðingum Chelsea er Liverpool á Anfield. Chelsea geta huggað sig við það að Liverpool mun ekki hafa að neinu að keppa nema mögulega stigametinu. Annars á Chelsea frekar þægilega leiki eftir, þeir eiga Watford og Norwich heima sem ættu að vera gefins sex stig, en eiga reyndar eftir að mæta Wolves og Sheffield United. Þeir mæta einmitt Úlfunum á Stamford Bridge í lokaumferðinni, gæti verið úrslitaleikur. Manchester United: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.24 United á auðveldustu leikina eftir, það er bara þannig. Þetta eru allt leikir sem þeir eiga að vinna ef allt er eðlilegt. Í dag mæta þeir Bournemouth á heimavelli, næst mæta þeir svo Aston Villa og síðan eiga þeir leiki við West Ham, Southampton, Crystal Palace og loks Leicester í lokaumferðinni. Það er spurning hvort United verði hreinlega búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti áður en þeir mæta Leicester. Wolves: Meðalstigafjöldi andstæðinga í leik: 1.36 Úlfarnir hafa verið magnaðir það sem af er árs og hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. Þeir eiga næstauðveldustu dagskránna. Þeir taka á móti Arsenal í dag, mæta síðan Sheffield og þar næst Everton. Eftir það koma leikir gegn Crystal Palace og Burnley og lokaleikurinn er síðan á útivelli gegn Chelsea.
Meistaradeildin Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira