Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2020 22:30 Brynjar Björn var langt frá því að vera sáttur með varnarvinnu sinna manna í dag. vísir/DANÍEL Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50