Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Sylvía Hall og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 6. ágúst 2020 21:23 Jules sést hér í Bell 505-þyrlunni. Vísir Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Fjáröflunin er ekki hans fyrsta en hann safnaði fjármagni fyrir spítalann árið 2015 þegar hann kleif Everest daginn sem snjóflóð féll á grunnbúðirnar. Þyrluflugmaðurinn Jules Mountain greindist með heilaæxli árið 2007 og hefur síðan þá safnað fjármagni fyrir spítalann sem hann dvaldi á með ýmsum leiðum. Nýjasta hugmynd hans er að fljúga yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu. Ferðin hófst í gær frá Íslandi og flýgur hann þyrlu af gerðinni Bell 505 en enginn hefur flogið þyrlu af þeirri tegund áður yfir Atlantshafið. „Það er mjög ógnvekjandi. Það er engin afísing. Það er enginn sérbúnaður í þessari þyrlu, það er bara ég og höfuðskepnurnar og ég verð hátt uppi og það verður mjög kalt. Þyrlan er afar lítil og að sögn Jules óvenjulegt að svo litlar þyrlur fljúgi yfir Atlantshafið. „Tilfinningin er mitt á milli þess að þetta sé klikkuð hugmynd og að það sé mjög skemmtilegt. Þetta verður gaman og það er líka fyrir góðan málstað.“ Með ferðinni ætlar hann líkt og áður segir að safna fjármunum fyrir breskan spítala sem sinnir krabbameinssjúklingum. „Ég hef sjálfur fengið krabbamein, ég fór í aðgerð fyrir tólf árum. Örið sést hérna. Æxli var fjarlægt úr höfðinu á mér, aftan við eyrað. Ég fékk meðferð á þessum sama spítala og ég hef aflað peninga síðan. Ég hef fengið klikkaðar hugmyndir til að safna fé fyrir krabbameinsveika.“ Hann hefur áður safnað fjármagni fyrir spítalann, en þá kleif hann Everest. „Það var árið 2015 þegar snjóflóðið féll í Nepal og ég grófst lifandi. Það var mjög brjálæðisleg upplifun.“ Hér að neðan má sjá viðtal við Jules. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Fjáröflunin er ekki hans fyrsta en hann safnaði fjármagni fyrir spítalann árið 2015 þegar hann kleif Everest daginn sem snjóflóð féll á grunnbúðirnar. Þyrluflugmaðurinn Jules Mountain greindist með heilaæxli árið 2007 og hefur síðan þá safnað fjármagni fyrir spítalann sem hann dvaldi á með ýmsum leiðum. Nýjasta hugmynd hans er að fljúga yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu. Ferðin hófst í gær frá Íslandi og flýgur hann þyrlu af gerðinni Bell 505 en enginn hefur flogið þyrlu af þeirri tegund áður yfir Atlantshafið. „Það er mjög ógnvekjandi. Það er engin afísing. Það er enginn sérbúnaður í þessari þyrlu, það er bara ég og höfuðskepnurnar og ég verð hátt uppi og það verður mjög kalt. Þyrlan er afar lítil og að sögn Jules óvenjulegt að svo litlar þyrlur fljúgi yfir Atlantshafið. „Tilfinningin er mitt á milli þess að þetta sé klikkuð hugmynd og að það sé mjög skemmtilegt. Þetta verður gaman og það er líka fyrir góðan málstað.“ Með ferðinni ætlar hann líkt og áður segir að safna fjármunum fyrir breskan spítala sem sinnir krabbameinssjúklingum. „Ég hef sjálfur fengið krabbamein, ég fór í aðgerð fyrir tólf árum. Örið sést hérna. Æxli var fjarlægt úr höfðinu á mér, aftan við eyrað. Ég fékk meðferð á þessum sama spítala og ég hef aflað peninga síðan. Ég hef fengið klikkaðar hugmyndir til að safna fé fyrir krabbameinsveika.“ Hann hefur áður safnað fjármagni fyrir spítalann, en þá kleif hann Everest. „Það var árið 2015 þegar snjóflóðið féll í Nepal og ég grófst lifandi. Það var mjög brjálæðisleg upplifun.“ Hér að neðan má sjá viðtal við Jules.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira