Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 13:52 Ghosn lét sig hverfa frá Japan þar sem hann gekk laus gegn tryggingu, sakaður um meiriháttar misferli í starfi hjá Nissan. Vísir/EPA Yfirvöldum í Líbanon barst alþjóðleg handtökuskipun frá alþjóðalögreglunni Interpol vegna Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðendanna Nissan og Renault, sem flúði þangað frá Japan. Tyrknesk yfirvöld eru sögð rannsaka flótta Ghosn.Reuters-fréttastofan segir að ekki hafi náðst í líbanska embættismenn um hvernig stjórnvöld í Beirút ætli að verða við handtökuskipuninni. Í fyrri tilvikum hafa þau ekki handtekið líbanska ríkisborgara heldur lagt hald á vegabréf þeirra og ákveðið tryggingargjald fyrir þá. Ghosn er með franskan, líbanskan og brasilískan ríkisborgararétt. Einkarekið öryggisfyrirtæki smyglaði Ghosn út úr Tókýó þar sem hann stóð frammi fyrir ákærum vegna spillingar í starfi. Hann er sagður hafa verið fluttur úr landi í gegnum Tyrkland. Lögreglan þar í landi handtók sjö manns í dag, þar á meðal fjóra flugmenn, í tengslum við rannsókn á flótta Ghosn. Japanska ríkisútvarpið NHK fullyrti í dag að yfirvöld hefðu leyft Ghosn að halda frönsku vegabréfi sínu í læstri tösku á meðan hann gekk laus gegn tryggingu. Það gæti varpað ljósi á hvernig honum tókst að komast úr landi. Japan Líbanon Tyrkland Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02 Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Yfirvöldum í Líbanon barst alþjóðleg handtökuskipun frá alþjóðalögreglunni Interpol vegna Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðendanna Nissan og Renault, sem flúði þangað frá Japan. Tyrknesk yfirvöld eru sögð rannsaka flótta Ghosn.Reuters-fréttastofan segir að ekki hafi náðst í líbanska embættismenn um hvernig stjórnvöld í Beirút ætli að verða við handtökuskipuninni. Í fyrri tilvikum hafa þau ekki handtekið líbanska ríkisborgara heldur lagt hald á vegabréf þeirra og ákveðið tryggingargjald fyrir þá. Ghosn er með franskan, líbanskan og brasilískan ríkisborgararétt. Einkarekið öryggisfyrirtæki smyglaði Ghosn út úr Tókýó þar sem hann stóð frammi fyrir ákærum vegna spillingar í starfi. Hann er sagður hafa verið fluttur úr landi í gegnum Tyrkland. Lögreglan þar í landi handtók sjö manns í dag, þar á meðal fjóra flugmenn, í tengslum við rannsókn á flótta Ghosn. Japanska ríkisútvarpið NHK fullyrti í dag að yfirvöld hefðu leyft Ghosn að halda frönsku vegabréfi sínu í læstri tösku á meðan hann gekk laus gegn tryggingu. Það gæti varpað ljósi á hvernig honum tókst að komast úr landi.
Japan Líbanon Tyrkland Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02 Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02
Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45