Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 21:00 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir. Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir.
Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira