Gera ekki ráð fyrir 737 MAX flugvélunum í sumar Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2020 06:17 Í tilkynningu frá Icelandair segir að áhrif á flugáætlun félagsins verði óveruleg. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Icelandair gera ekki ráð fyrir því að geta notað Boeing Max flugvélar félagsins næsta sumar. Það sé í ljósi nýrra frétta frá Boeing og af því ferli sem stendur nú yfir í samvinnu við alþjóða flugmálayfirvöld við að tryggja öryggi Boeing-737 MAX flugvélanna. Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt. Í tilkynningu frá Icelandair segir að áhrif á flugáætlun félagsins verði óveruleg. Það ku vera vegna ráðstafana sem félagið hefur þegar gripið til. Búið var að setja upp flugáætlun félagsins með það að leiðarljósi að takmarka áhrif frekari tafa á afléttingu kyrrsetningar flugvélanna. Þá hafi þrjár Boeing 737-800 flugvélar verið leigðar og ákveðnum fjölda Boeing 757 flugvéla verður haldið lengur í flota félagsins en áður hafði verið gert ráð fyrir. „Ljóst er að fjárhagsleg áhrif áframhaldandi kyrrsetningar verða mun minni á árinu 2020 en þau voru árið 2019. Skýrist það af ofangreindum þáttum auk þess sem gengið hefur verið frá leigu viðbótar véla með meiri fyrirvara nú en árið 2019 og leigukjör því mun hagstæðari. Áhafnir Icelandair munu jafnframt fljúga leiguvélunum en ekki áhafnir leiguflugfélaga sem leigðar voru inn með skömmum fyrirvara árið 2019. Félagið hefur þannig haft tækifæri til að skipuleggja rekstur sinn með þessa sviðsmynd í huga,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að áhersla Icelandair á þessu ári verði ferðamannamarkaðinn til Íslands, eins og síðasta ár. Gert er ráð fyrir því að Icelandair flytja í það minnst jafnmarga farþega til Íslands á þessu ári og gert var á því síðasta. Icelandair og Boeing hafa tvisvar sinnum gert bráðabirgðasamkomulag um skaðabætur vegna kyrrsetningarinnar og standa nú yfir viðræður um frekari bætur. Boeing Icelandair Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair gera ekki ráð fyrir því að geta notað Boeing Max flugvélar félagsins næsta sumar. Það sé í ljósi nýrra frétta frá Boeing og af því ferli sem stendur nú yfir í samvinnu við alþjóða flugmálayfirvöld við að tryggja öryggi Boeing-737 MAX flugvélanna. Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt. Í tilkynningu frá Icelandair segir að áhrif á flugáætlun félagsins verði óveruleg. Það ku vera vegna ráðstafana sem félagið hefur þegar gripið til. Búið var að setja upp flugáætlun félagsins með það að leiðarljósi að takmarka áhrif frekari tafa á afléttingu kyrrsetningar flugvélanna. Þá hafi þrjár Boeing 737-800 flugvélar verið leigðar og ákveðnum fjölda Boeing 757 flugvéla verður haldið lengur í flota félagsins en áður hafði verið gert ráð fyrir. „Ljóst er að fjárhagsleg áhrif áframhaldandi kyrrsetningar verða mun minni á árinu 2020 en þau voru árið 2019. Skýrist það af ofangreindum þáttum auk þess sem gengið hefur verið frá leigu viðbótar véla með meiri fyrirvara nú en árið 2019 og leigukjör því mun hagstæðari. Áhafnir Icelandair munu jafnframt fljúga leiguvélunum en ekki áhafnir leiguflugfélaga sem leigðar voru inn með skömmum fyrirvara árið 2019. Félagið hefur þannig haft tækifæri til að skipuleggja rekstur sinn með þessa sviðsmynd í huga,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að áhersla Icelandair á þessu ári verði ferðamannamarkaðinn til Íslands, eins og síðasta ár. Gert er ráð fyrir því að Icelandair flytja í það minnst jafnmarga farþega til Íslands á þessu ári og gert var á því síðasta. Icelandair og Boeing hafa tvisvar sinnum gert bráðabirgðasamkomulag um skaðabætur vegna kyrrsetningarinnar og standa nú yfir viðræður um frekari bætur.
Boeing Icelandair Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira