Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2020 11:30 Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. Skjáskot/Áramótaskaup RÚV Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“ Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir treystir á mátt samfélagsmiðla til þess að finna sér nýjan meðleigjanda. Margir hafa deilt innleggi hennar síðasta sólarhringinn. Lára býr í Vesturbænum með sjö ára dóttur sinni og segir að þær séu „frekar zenaðar týpur“ sem leiti nú að góðri manneskju til að búa með. „Reyndar er stundum æft smá á fiðlu og píanó í stofunni svo heimilið hentar kannski ekki fólki sem vill hafa þögn og frið allan daginn, allavega ekki alltaf.“Femínistar sérstaklega velkomnir Lára segir að þær séu snyrtilegar en ekki þannig að þær séu brjálaðar í spritt og Ajax. „Meira svona yin/yang - drasl/fínt. Við fílum tónlist, bíó, leikhús, jóga og margt margt annað. Við leitum að einhverjum góðum og þægilegum einstaklingi, hvort sem það er endurskoðandi, listamaður, jafnvel einstæð móðir eða faðir. Feministar af öllum kynjum eru sérstaklega velkomin.“ Hún segir að það sé annað hvort hægt að velja að leigja lítið herbergi eða stórt og húsgögn fylgi báðum. „Hér er nóg pláss og mikil birta, stofan er stór og björt með plöntum og húsgögnin eru samtíningur af allskonar. Eldhúsið er stórt og fallegt og þar er nokkurn veginn allt til alls til að elda góðan mat.“ Lára biður fólk að hafa samband ef það hafi áhuga á að deila heimilinu með þeim. „Ég bíð spennt“
Hús og heimili Tengdar fréttir Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. 17. febrúar 2020 14:00
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7. október 2019 14:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. 8. október 2019 07:30