Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Birgir Olgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. ágúst 2020 10:24 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Vísir/Frikki Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“ Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“
Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27