Harbour og Allen gengin í eina sæng Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. september 2020 20:33 Hér má sjá Allen og Harbour í góðum gír á körfuboltaleik í New York í október á síðasta ári. James Devaney/Getty Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira