Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 10:30 Greenwood á Laugardalsvelli. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira