Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson og Kjartan Kjartansson skrifa 8. október 2020 11:03 Glück með Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta, þegar hann veitti henni verðlaun í hugvísindum árið 2015. AP/Carolyn Kaster Bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Verðlaunin fær hún fyrir „augljósa skáldlega rödd sem gerir tilvist einstaklingsins algilda með íburðarlausri fegurð“. Sænska akademían greindi frá þessu á blaðamannafundi sem hófst klukkan 11. BREAKING NEWS: The 2020 Nobel Prize in Literature is awarded to the American poet Louise Glück for her unmistakable poetic voice that with austere beauty makes individual existence universal. #NobelPrize pic.twitter.com/Wbgz5Gkv8C— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 8, 2020 Glück fæddist í New York árið 1943 og ólst upp á Long Island. Hún er talin eitt áhrifamesta ljóðskáld samtímans í Bandaríkjunum. Hún hefur í verkum sínum mikið fjallað um misheppnuð ástar- og fjölskyldusambönd. Nýjasta bók hennar, Faithful and virtuous night, kom út árið 2014, og hlaut á sínum tíma verðlaunin National book award. Árið 2012 gaf hún út bókina Poems 1962-2012. Fyrsta ljóðabók hennar, Firstborn, kom út árið 1968. Hún hlaut Pulizer-verðlaunin árið 1993 fyrir The Wild Iris, eða Villtu sverðliljuna. Á síðasta ári voru veitt tvenn verðlaun í flokknum, fyrir árin 2018 og 2019, þar sem engin verðlaun voru afhent árið 2018. Féllu verðlaunin í skaut hinnar pólsku Olga Tokarczuk og hins austurríska Peter Handke. Bókmenntir Nóbelsverðlaun Svíþjóð Menning Ljóðlist Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Verðlaunin fær hún fyrir „augljósa skáldlega rödd sem gerir tilvist einstaklingsins algilda með íburðarlausri fegurð“. Sænska akademían greindi frá þessu á blaðamannafundi sem hófst klukkan 11. BREAKING NEWS: The 2020 Nobel Prize in Literature is awarded to the American poet Louise Glück for her unmistakable poetic voice that with austere beauty makes individual existence universal. #NobelPrize pic.twitter.com/Wbgz5Gkv8C— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 8, 2020 Glück fæddist í New York árið 1943 og ólst upp á Long Island. Hún er talin eitt áhrifamesta ljóðskáld samtímans í Bandaríkjunum. Hún hefur í verkum sínum mikið fjallað um misheppnuð ástar- og fjölskyldusambönd. Nýjasta bók hennar, Faithful and virtuous night, kom út árið 2014, og hlaut á sínum tíma verðlaunin National book award. Árið 2012 gaf hún út bókina Poems 1962-2012. Fyrsta ljóðabók hennar, Firstborn, kom út árið 1968. Hún hlaut Pulizer-verðlaunin árið 1993 fyrir The Wild Iris, eða Villtu sverðliljuna. Á síðasta ári voru veitt tvenn verðlaun í flokknum, fyrir árin 2018 og 2019, þar sem engin verðlaun voru afhent árið 2018. Féllu verðlaunin í skaut hinnar pólsku Olga Tokarczuk og hins austurríska Peter Handke.
Bókmenntir Nóbelsverðlaun Svíþjóð Menning Ljóðlist Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira