Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2020 07:40 Það er útlit fyrir haustlegt veður á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veðrið yfir Vesturlandinu gengur að mestu niður í dag eða í nótt þegar hæðin stækkar og teygir sig vestar. Á fimmtudaginn er svo útlit fyrir hæga breytilega átt og bjart veður á mest öllu landinu. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 10-15 m/s og rigning um vestanvert landið, en sunnan 5-10 og bjartviðri norðan- og austanlands. Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart að mestu á morgun, en suðaustan 8-13 suðvestantil og lítilsháttar rigning fram eftir degi. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart að mestu, en suðaustan 8-13 suðvestanlands og lítilsháttar rigning fram eftir degi. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Hæg breytileg átt, bjartviðri og hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og bjart að mestu sunnanlands, en skýjað og lítilsháttar slydda eða snjókoma norðan heiða. Fer að rigna vestantil seint um kvöldið. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Austlæg eða norðaustlæg átt og rigning eða slydda, en snjókoma norðan- og norðaustanlands. Hiti um og yfir frostmarki. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira
Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veðrið yfir Vesturlandinu gengur að mestu niður í dag eða í nótt þegar hæðin stækkar og teygir sig vestar. Á fimmtudaginn er svo útlit fyrir hæga breytilega átt og bjart veður á mest öllu landinu. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 10-15 m/s og rigning um vestanvert landið, en sunnan 5-10 og bjartviðri norðan- og austanlands. Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart að mestu á morgun, en suðaustan 8-13 suðvestantil og lítilsháttar rigning fram eftir degi. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart að mestu, en suðaustan 8-13 suðvestanlands og lítilsháttar rigning fram eftir degi. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Hæg breytileg átt, bjartviðri og hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og bjart að mestu sunnanlands, en skýjað og lítilsháttar slydda eða snjókoma norðan heiða. Fer að rigna vestantil seint um kvöldið. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Austlæg eða norðaustlæg átt og rigning eða slydda, en snjókoma norðan- og norðaustanlands. Hiti um og yfir frostmarki.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira