Óvissa um fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2020 15:31 KA/Þór náði góðum árangri á síðustu leiktíð og vann sér inn sæti í Evrópukeppni sem óvíst er að liðið nái að nýta. vísir/bára KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið. KA/Þór komst í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta á síðustu leiktíð og það skilaði liðinu á endanum sæti í 3. umferð Evópubikarkeppni EHF. Í dag drógust Akureyringar svo gegn Jomi Salerno og á fyrri leikurinn að fara fram á Ítalíu 14. eða 15. nóvember, og sá seinni viku síðar á Akureyri. Siguróli M. Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA, segir KA nú þegar hafa sóst eftir því að báðir leikirnir fari fram á Akureyri. Erfitt sé að sjá fyrir sér að einvígið farið á annað borð fram náist ekki samkomulag um að báðir leikirnir verði á sama stað, í ljósi þess hve flókið og erfitt sé að ferðast á þessum tímum. Mættu ekki fljúga til Akureyrar Ef Ítalarnir fallast á tilboðið um að spila báða leiki á Akureyri þyrfti leyfi stjórnvalda til að þeir færu í svokallaða vinnusóttkví, eins og erlend knattspyrnulið hafa gert við komuna til landsins. Þeir mættu þá að sögn Siguróla ekki fljúga til Akureyrar heldur þyrftu að leigja rútu og aka norður eftir komuna til Keflavíkur, og halda sig annars í sóttkví á hóteli nema á æfingum og í leikjunum. Að sama skapi yrði ferðalagið flókið fyrir Akureyringa ef ákveðið yrði að leikirnir færu báðir fram á Ítalíu. Þá er ljóst að leikmenn þyrftu að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Fundað verður um málið í kvöld og samráð haft við leikmenn um hvort þeir hafi yfirhöfuð áhuga á að fara til Ítalíu til að spila fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs á þessum óvissutímum. Áður hafa kvennalið Vals og karlalið Vals og Aftureldingar dregið sig úr Evrópukeppnum í haust vegna faraldursins. Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið. KA/Þór komst í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta á síðustu leiktíð og það skilaði liðinu á endanum sæti í 3. umferð Evópubikarkeppni EHF. Í dag drógust Akureyringar svo gegn Jomi Salerno og á fyrri leikurinn að fara fram á Ítalíu 14. eða 15. nóvember, og sá seinni viku síðar á Akureyri. Siguróli M. Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA, segir KA nú þegar hafa sóst eftir því að báðir leikirnir fari fram á Akureyri. Erfitt sé að sjá fyrir sér að einvígið farið á annað borð fram náist ekki samkomulag um að báðir leikirnir verði á sama stað, í ljósi þess hve flókið og erfitt sé að ferðast á þessum tímum. Mættu ekki fljúga til Akureyrar Ef Ítalarnir fallast á tilboðið um að spila báða leiki á Akureyri þyrfti leyfi stjórnvalda til að þeir færu í svokallaða vinnusóttkví, eins og erlend knattspyrnulið hafa gert við komuna til landsins. Þeir mættu þá að sögn Siguróla ekki fljúga til Akureyrar heldur þyrftu að leigja rútu og aka norður eftir komuna til Keflavíkur, og halda sig annars í sóttkví á hóteli nema á æfingum og í leikjunum. Að sama skapi yrði ferðalagið flókið fyrir Akureyringa ef ákveðið yrði að leikirnir færu báðir fram á Ítalíu. Þá er ljóst að leikmenn þyrftu að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Fundað verður um málið í kvöld og samráð haft við leikmenn um hvort þeir hafi yfirhöfuð áhuga á að fara til Ítalíu til að spila fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs á þessum óvissutímum. Áður hafa kvennalið Vals og karlalið Vals og Aftureldingar dregið sig úr Evrópukeppnum í haust vegna faraldursins.
Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira