Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 11:31 Helgi Jean Claessen er á andlega ferðalaginu eins og hann kallar það sjálfur og gengur það mjög vel.1 Vísir/vilhelm Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. En líf Helga Jean hefur ekki alltaf verið dans á rósum og komst hann í fjölmiðla í miðju fjárkúgunarmáli forsætisráðherra Íslands fyrir rúmum fimm árum. Varð að borga 700 þúsund Þá voru þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand ákærðar fyrir að reyna kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í maí árið 2015 og hins vegar fyrir að reyna að kúga fé út úr Helga Jean Claessen, fyrrum ritstjóra menn.is, í apríl sama ár. Klippa: Einkalífið - Helga Jean Claessen Systurnar kröfðu Helga Jean um 700.000 krónur. Ef hann greiddi þeim ekki féð yrði hann kærður til lögreglu fyrir að hafa nauðgað Hlín. Helgi greiddi upphæðina en þegar mál Sigmundar kom upp á yfirborðið hafði hann kjark til þess að leita réttar síns. „Þetta var bara rosalegur lærdómur og áhugavert að fara inn í þetta mál og finna óttann sem það olli hjá mér,“ segir Helgi Jean og heldur áfram. „Maður er bara á forsíðum blaðanna og það eru allri að reyna hringja í þig og allir að reyna ná í þig. Það er átak sem fylgir því að gefur manni rosalega auðmýkt gagnvart fréttum. Þetta mál var klárlega sálarkönnun fyrir mig og sem betur fer var ég þarna búinn að vera hættur að drekka í tvö ár, búinn að taka til í lífinu mínu og bara vel áttaður.“ Súrt bragð í munni Hann segist í rauninni hafa ákveðið eftir umrætt mál að vera alltaf eins góður maður og hann gæti. „Að lenda inni í svona fréttastormi þar sem maður er sakaður um kynferðisbrot og hafa þurft að gleypa það að vera ógnað þessu og hótað og hafa síðan þurft að beygja sig vera með súrt bragð að hafa borgað fyrir að halda einhverju, það var ótrúlega sárt. Þá var óttinn bara svo mikill. Þegar ég steig síðan fram og stóð með mér í þessu þá varð það alveg andleg reynsla líka. Það var ekki erfiðast að stíga fram, það erfiðast var að vera ásakaður og það er eitthvað sem maður óskar engum að lenda í því að það er alveg ótrúlega erfitt. Þá fann ég hvað fjölskyldan skipti mig miklu máli og ég sóttist bara meira um að vera í kringum fólk. Þá skilur maður hvað rætur eru, maður þarf kannski ekkert á þeim að halda dags daglega en þegar maður lendi í svona uppákomu áttar maður sig á því hvað er að eiga gott bakland.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30 Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. En líf Helga Jean hefur ekki alltaf verið dans á rósum og komst hann í fjölmiðla í miðju fjárkúgunarmáli forsætisráðherra Íslands fyrir rúmum fimm árum. Varð að borga 700 þúsund Þá voru þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand ákærðar fyrir að reyna kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í maí árið 2015 og hins vegar fyrir að reyna að kúga fé út úr Helga Jean Claessen, fyrrum ritstjóra menn.is, í apríl sama ár. Klippa: Einkalífið - Helga Jean Claessen Systurnar kröfðu Helga Jean um 700.000 krónur. Ef hann greiddi þeim ekki féð yrði hann kærður til lögreglu fyrir að hafa nauðgað Hlín. Helgi greiddi upphæðina en þegar mál Sigmundar kom upp á yfirborðið hafði hann kjark til þess að leita réttar síns. „Þetta var bara rosalegur lærdómur og áhugavert að fara inn í þetta mál og finna óttann sem það olli hjá mér,“ segir Helgi Jean og heldur áfram. „Maður er bara á forsíðum blaðanna og það eru allri að reyna hringja í þig og allir að reyna ná í þig. Það er átak sem fylgir því að gefur manni rosalega auðmýkt gagnvart fréttum. Þetta mál var klárlega sálarkönnun fyrir mig og sem betur fer var ég þarna búinn að vera hættur að drekka í tvö ár, búinn að taka til í lífinu mínu og bara vel áttaður.“ Súrt bragð í munni Hann segist í rauninni hafa ákveðið eftir umrætt mál að vera alltaf eins góður maður og hann gæti. „Að lenda inni í svona fréttastormi þar sem maður er sakaður um kynferðisbrot og hafa þurft að gleypa það að vera ógnað þessu og hótað og hafa síðan þurft að beygja sig vera með súrt bragð að hafa borgað fyrir að halda einhverju, það var ótrúlega sárt. Þá var óttinn bara svo mikill. Þegar ég steig síðan fram og stóð með mér í þessu þá varð það alveg andleg reynsla líka. Það var ekki erfiðast að stíga fram, það erfiðast var að vera ásakaður og það er eitthvað sem maður óskar engum að lenda í því að það er alveg ótrúlega erfitt. Þá fann ég hvað fjölskyldan skipti mig miklu máli og ég sóttist bara meira um að vera í kringum fólk. Þá skilur maður hvað rætur eru, maður þarf kannski ekkert á þeim að halda dags daglega en þegar maður lendi í svona uppákomu áttar maður sig á því hvað er að eiga gott bakland.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30 Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30
Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22. október 2020 11:30
Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31