Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið Tinni Sveinsson skrifar 13. nóvember 2020 17:01 Þróttur og KR mætast í Kviss á morgun. Sólrún Diego, Sólmundur Hólm, Björn Bragi, Ari Eldjárn og Hrefna Sætran. Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn. Kviss Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. „Ég hef þekkt Ara og Sóla lengi og séð þá skemmta fólki svona þúsund sinnum en ég hef aldrei séð þá grínast svona lítið,“ segir umsjónarmaður þáttanna, Björn Bragi Arnarsson. „Þeir eru báðir með mikið keppnisskap og hafa sjaldan verið í svona miklum ham. Ég er ánægður með að Kviss nái að draga fram verstu hliðar fólks.“ Björn segir að þessi lið séu óneitanlega með þeim sterkari í keppninni. „Það er sárt að þurfa að kveðja annað þessara liða því bæði Ari og Hrefna og Sólrún og Sóli eru hrikalega öflug. Enda er viðureignin annað kvöld rosaleg.“ Hér má sjá brot úr þættinum þar sem KR sló KA úr keppni. Klippa: Ari Eldjárn stal senunni Íslendingar spilabrjálaðir Samhliða gerð þáttanna voru spurningaspilin Pöbbkviss og Krakkakviss gefin út en þau seldust upp áður en fyrsti þáttur fór í loftið. Björn segir að ný sending sé loksins á leið til landsins. „Fólk er náttúrulega spilabrjálað í þessu ástandi í dag. Við vanmátum aðeins eftirspurnina þegar við pöntuðum nýju sendinguna því það er rúmlega helmingur farinn af henni í forsölu. En það sem verður eftir fer í verslanir um miðja næstu viku.“ segir Björn.
Kviss Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira