Stjörnulífið: Aðventan fer vel af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 11:31 Alltaf nóg að gerast hjá stjörnunum. Stjörnulífið þessa helgina heldur áfram að litast af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu fyrir nokkrum vikum en fyrsti í aðventu var í gær og héldu margir upp á þann dag í faðmi fjölskyldunnar. Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) Stjörnulífið Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit)
Stjörnulífið Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira