Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:45 Kári Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking EPA-EFE/Tibor Illyes Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira