Lagið Have Yourself a Merry Little Christmas varð fyrir valinu og má segja að þær hafi flutt lagið óaðfinnanlega.
Hér að neðan má sjá þennan fallega flutning.
Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni.