Dularfull veikindi á Indlandi ekki útskýrð enn Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2020 10:58 Fleiri hafa orðið fyrir dularfullum veikindum sem herja á íbúa Eluru á Indlandi. Vísir/AP Rúmlega 500 hafa nú verið lagðir inn á sjúkrahús vegna dularfullra veikinda í Andhra Pradesh á Indlandi. Minnst einn hefur dáið en á fjögur hundruð hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Enn eru þó um 150 á sjúkrahúsi vegna veikindanna og þar af eru um 70 börn. Veikindin dularfullu herja á íbúa borgarinnar Eluru. Sérfræðingar hafa sagt að öll spjót beinist að einhverskonar eitrun en íbúar eru nú að flýja borgina vegna veikindanna, samkvæmt frétt Times of India. Heilbrigðissráðherra Andhra Pradesh, Alla Kali Krishna Srinivas, segir að engin ummerki hafi fundist um eitrun í vatni eða lofti. „Þetta eru dularfull veikindi og eingöngu rannsóknarstofur geta varpað ljósi á þau,“ hefur BBC eftir Srinivas. BBC hefur þó einnig eftir þingmanni af svæðinu, sem sendi skilaboð á blaðamenn á svæðinu, að bráðabirgðaniðurstöður úr blóðsýnum hafi sýnt hátt magn blýs og nikkels í blóði fólks sem hefur veikst. Aðrir þungamálmar hafi einnig greinst í blóðsýnum. Sérfræðingar á vegum Alþjóðleguheilbrigðismálastofnunarinnar eru á leiðo til Eluru og munu þeir aðstoða við rannsókn á veikindunum. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Þá eru margir sjúklingar sagðir hafa kvartað yfir sviða í augum og þá sérstaklega börn sem hafi veikst. Indland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Enn eru þó um 150 á sjúkrahúsi vegna veikindanna og þar af eru um 70 börn. Veikindin dularfullu herja á íbúa borgarinnar Eluru. Sérfræðingar hafa sagt að öll spjót beinist að einhverskonar eitrun en íbúar eru nú að flýja borgina vegna veikindanna, samkvæmt frétt Times of India. Heilbrigðissráðherra Andhra Pradesh, Alla Kali Krishna Srinivas, segir að engin ummerki hafi fundist um eitrun í vatni eða lofti. „Þetta eru dularfull veikindi og eingöngu rannsóknarstofur geta varpað ljósi á þau,“ hefur BBC eftir Srinivas. BBC hefur þó einnig eftir þingmanni af svæðinu, sem sendi skilaboð á blaðamenn á svæðinu, að bráðabirgðaniðurstöður úr blóðsýnum hafi sýnt hátt magn blýs og nikkels í blóði fólks sem hefur veikst. Aðrir þungamálmar hafi einnig greinst í blóðsýnum. Sérfræðingar á vegum Alþjóðleguheilbrigðismálastofnunarinnar eru á leiðo til Eluru og munu þeir aðstoða við rannsókn á veikindunum. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Þá eru margir sjúklingar sagðir hafa kvartað yfir sviða í augum og þá sérstaklega börn sem hafi veikst.
Indland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira