Trúir því ekki að Salah vilji fara til Real eftir atvikið með Ramos Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 16:30 Atvikið umdeilda í Kiev árið 2018. VI Images/Getty Fyrrum framherji Liverpool, John Aldridge, segist eiga erfitt með að skilja ef Mohamed Salah, framherji meistaranna, vilji fara til Real Madrid eftir atvikið með Sergio Ramos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Að undanförnu hefur verið fjallað um meinta óánægju Salah hjá enska liðinu en hann er ekki sagður vilja útiloka skipti til Real Madrid eða Barcelona. Aldridge, sem lék 83 leiki með Liverpool, finnst það skrýtið ef Madrídarliðið heillar hann eftir að Salah fór af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Það var einmitt gegn Real Madrid en eftir baráttu við fyrirliða Real, Sergio Ramos, þá féll Salah til jarðar og lenti á öxlinni. Hann þurfti síðar meir í aðgerð en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við framgöngu Ramos. „Persónulega, ef þetta hefði verið ég í úrslitaleiknum og hvernig Ramos fór með hann, þá hefði ég hatað Real Madrid eftir þetta atvik,“ sagði Aldridge í samtali við Liverpool Echo, staðarblaðið í Bítlaborginni. „Þetta tilboð myndi ekki höfða til mín en ég myndi heldur ekki vilja fara frá Liverpool. Þetta eru einir af bestu framherjum í heiminum. Mane og Salah, svo þeir verða alltaf orðaðir við Real.“ „Þetta er undir Jurgen Klopp komið hvað hann vill. Þú verður að treysta stjóranum að stýra þessum aðstæðum eins og hann vill að þær fari en leikmennirnir eru það sterkir núna að ef þeir vilja fara, þá fara þeir.“ Salah byrjaði á bekknum um helgina er Liverpool vann 7-0 stórsigur á Crystal Palace. Hann kom hins vegar inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Ex-Liverpool star John Aldridge can't believe Mohamed Salah would want to move to Real Madrid after Champions League final injury https://t.co/UoCSQKRyfI— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Að undanförnu hefur verið fjallað um meinta óánægju Salah hjá enska liðinu en hann er ekki sagður vilja útiloka skipti til Real Madrid eða Barcelona. Aldridge, sem lék 83 leiki með Liverpool, finnst það skrýtið ef Madrídarliðið heillar hann eftir að Salah fór af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Það var einmitt gegn Real Madrid en eftir baráttu við fyrirliða Real, Sergio Ramos, þá féll Salah til jarðar og lenti á öxlinni. Hann þurfti síðar meir í aðgerð en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við framgöngu Ramos. „Persónulega, ef þetta hefði verið ég í úrslitaleiknum og hvernig Ramos fór með hann, þá hefði ég hatað Real Madrid eftir þetta atvik,“ sagði Aldridge í samtali við Liverpool Echo, staðarblaðið í Bítlaborginni. „Þetta tilboð myndi ekki höfða til mín en ég myndi heldur ekki vilja fara frá Liverpool. Þetta eru einir af bestu framherjum í heiminum. Mane og Salah, svo þeir verða alltaf orðaðir við Real.“ „Þetta er undir Jurgen Klopp komið hvað hann vill. Þú verður að treysta stjóranum að stýra þessum aðstæðum eins og hann vill að þær fari en leikmennirnir eru það sterkir núna að ef þeir vilja fara, þá fara þeir.“ Salah byrjaði á bekknum um helgina er Liverpool vann 7-0 stórsigur á Crystal Palace. Hann kom hins vegar inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Ex-Liverpool star John Aldridge can't believe Mohamed Salah would want to move to Real Madrid after Champions League final injury https://t.co/UoCSQKRyfI— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira