Costa fær að yfirgefa Atlético Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 14:31 Costa getur fundið sér nýtt lið. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira