Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2020 15:00 Coutinho meiddist gegn Eibar í gærkvöld. EPA-EFE/Alejandro Garcia Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. Þessu greinir Barcelona frá í dag og segir þar að Coutinho þurfi að fara í litla aðgerð svo hægt sé að meta hversu slæm meiðslin séu. Hann mun því missa af næstu leikjum Börsunga en talið er að hann verði frá næstu vikur hið minnsta. [INJURY UPDATE]@Phil_Coutinho has an injury to the lateral meniscus in his left knee All the details https://t.co/PxwHYmz4bh pic.twitter.com/oCPDH3fRYx— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2020 Börsungar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en Lionel Messi lék til að mynda ekki með liðinu í 1-1 jafnteflinu gegn Eibar í gær. Coutinho hóf leikinn á bekknum en var skipt inn á þegar tæplega 25 mínútur lifðu leiks. Það var svo í uppbótartíma sem hann haltraði út af og Börsungar þurfti því að klára leikinn manni færri. Coutinho hefur alls komið við sögu í 12 deildarleikjum hjá Börsungum á leiktíðinni. Hefur hann skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í leikjunum tólf. Barcelona er í 6. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 15 leiki. Nágrannaliðin Atlético og Real Madrid tróna á toppi deildarinnar með 32 stig en fyrrnefnda liðið hefur aðeins leikið 13 leiki á meðan Real hefur leikið jafn marga og Barcelona. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Þessu greinir Barcelona frá í dag og segir þar að Coutinho þurfi að fara í litla aðgerð svo hægt sé að meta hversu slæm meiðslin séu. Hann mun því missa af næstu leikjum Börsunga en talið er að hann verði frá næstu vikur hið minnsta. [INJURY UPDATE]@Phil_Coutinho has an injury to the lateral meniscus in his left knee All the details https://t.co/PxwHYmz4bh pic.twitter.com/oCPDH3fRYx— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2020 Börsungar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en Lionel Messi lék til að mynda ekki með liðinu í 1-1 jafnteflinu gegn Eibar í gær. Coutinho hóf leikinn á bekknum en var skipt inn á þegar tæplega 25 mínútur lifðu leiks. Það var svo í uppbótartíma sem hann haltraði út af og Börsungar þurfti því að klára leikinn manni færri. Coutinho hefur alls komið við sögu í 12 deildarleikjum hjá Börsungum á leiktíðinni. Hefur hann skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í leikjunum tólf. Barcelona er í 6. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 15 leiki. Nágrannaliðin Atlético og Real Madrid tróna á toppi deildarinnar með 32 stig en fyrrnefnda liðið hefur aðeins leikið 13 leiki á meðan Real hefur leikið jafn marga og Barcelona. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira